Sambandstips, grín og gaman með Axel og Selmu
Update: 2025-09-22
Description
Það er sérstakur VIP gestur í þessum þætti og er það að sjálfsögðu hann Axel, heittelskaði maðurinn hennar Selmu. Axel kemur sem gestur í annað skipti í podcastið og ræða þau saman allskonar málefni.
Þátturinn er í boði: B-tan, Hairburst, Hello Sunday, COSRX, Blush og Treehut
Comments
In Channel