Selfoss hlaðvarpið #057 - Fljúgandi start
Update: 2023-09-28
Description
Meistaraflokkur kvenna hóf leik um síðustu helgi og óhætt að segja að þær hafi fengið fljúgandi start.  Hjörtur Leó tók þjálfara liðsins, Eyþór Lárusson tali og fékk að því loknu góða gesti, stórskyttuna Kötlu Maríu, reynsluboltann Guðrúnu Herborgu og Árna Geir, fyrrum aðstoðaþjálfara liðsins.
Upphafsstef: Sælan, Skítamórall
Lokalag: Stjörnur, Labbi
Upphafsstef: Sælan, Skítamórall
Lokalag: Stjörnur, Labbi
Comments 
In Channel






