Sjálfstæðisflokkurinn þarf núna að uppfæra stýrikerfið sitt
Update: 2024-12-06
1
Description
Nú þegar stjórnarmyndunarviðræður valkyrjanna þriggja standa yfir, fær sjálfstæðisfólk tækifæri til að melta úrslit kosninganna og horfa inn á við. Í Grjótkastinu útiloka hvorki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir né Guðlaugur Þór Þórðarson framboð til formanns á komandi landsfundi í febrúar og greina möguleika Sjálfstæðisflokksins til framtíðar. Hér kemur ansi margt áhugavert fram, sem vitnað verður til.
Comments
In Channel