Sjötti maðurinn: Krísa á Hlíðarenda, Bónus og bestu ungu leikmenn landsins
Update: 2025-11-05
Description
Sjötti maðurinn kom saman fyrir sjöttu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.
Til umræðu eru vandamál bikarmeistara Vals í Bónus deild karla, VÍS bikarkeppnin, bestu manneskjurnar í íslenskum körfubolta, hvaða lið líta út fyrir að geta farið alla leið, hverjir eru bestu ungu leikmenn efstu deilda karla og margt, margt fleira.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus deildarinnar, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
Comments
In Channel























