DiscoverSamstöðinSynir Egils 2. mars - Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálum
Synir Egils 2. mars - Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálum

Synir Egils 2. mars - Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálum

Update: 2025-03-02
Share

Description

Sunnudagurinn 2. mars
Synir Egils: Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálum

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helga Vala Helgadóttir lögmaður og fyrrum blaða- og þingkona, Róbert Marshall fjallamaður og fyrrum frétta- og þingmaður og Sunna Valgerðardóttir fyrrum fréttakona og starfsmaður Vg og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálaástandið. Þeir bræður taka púlsinn á pólitíkinni en fá líka fólk til að ráða í áhrif stefnu Donald Trump á öryggishagsmuni Íslands og Evrópu: Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum utanríkisráðherra og Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra spá í hvað Trump vill, hvað hann segir og gerir og hver áhrifin verða.
Comments 
loading
In Channel
Vikuskammtur: Vika 09

Vikuskammtur: Vika 09

2025-02-2801:45:08

loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Synir Egils 2. mars - Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálum

Synir Egils 2. mars - Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálum

Samstöðin

We and our partners use cookies to personalize your experience, to show you ads based on your interests, and for measurement and analytics purposes. By using our website and our services, you agree to our use of cookies as described in our Cookie Policy.