
Tómas Ævar Ólafsson spjallar um Breiðþotur
Update: 2024-10-23
Share
Description
Tómas Ævar Ólafsson spjallar við Einar Kára Jóhannsson um sína fyrstu skáldsögu, Breiðþotur. Þeir ræða uppgang öfgahugmynda, uppvöxt á Akranesi, gagnaleka og ást á pizzum!
Comments
In Channel






















