Uppbrot 4 - Hrafnhildur Sigurðardóttir
Update: 2019-10-21
Description
Hrafnhildur Sigurðardóttir er kennari við Sjálandsskóla. Þar hefur hún stundað útinám síðan 2006 með góðum árangri. Hrafnhildur hefur einnig kennt á námskeiðum fyrir kennara undanfarin ár þar sem að hún hefur veitt fjölmörgum innblástur.
Comments
In Channel




