Við elskum að eldast! Þrítugsaldurinn, botox, lífsreynslur og lífsráð
Update: 2025-10-15
Description
Í tilefni af því að Selma varð 30 ára nú á dögunum tókum við smá skemmtilegt spjall um þrítugsaldurinn, hvað við getum lært af tvítugsárunum og hvað gerir það að eldast svona skemmtilegt! Njótið x
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, HelloSunday, Btan og Hairburst.
Comments
In Channel



