Vöxum saman - Ráðstefna 1. nóvember 2024
Update: 2024-10-15
Description
Í þættinum segja þær Harpa Kolbeinsdóttir, leikskólastjóri í Stekkjarási og Unnur Henrysdóttir, leikskólakennari í Marbakka, okkur frá ráðstefnunni Vöxum saman sem haldin verður í Skátaheimilinu í Hafnarfirði 1. nóvember n.k.
Skráning fer fram í gegnum netfangið voxumsaman@gmail.com
Comments
In Channel