Ókindin

Ókindin

Update: 2023-08-141
Share

Description

Síðasti þátturinn í 7.þáttaröð fjallar um ógeðfelldar íslenskar barnagælur! Við Anna fengum liðsauka frá Gunnhildi Völu til að flytja nokkrar vel valdar vísur sem áður hrelldu börn og kannski fullorðna. Helstu persónur og leikendur sem hægt er að nefna eru krummi, boli, Grýla og Leppalúði. Þátturinn var tekinn upp fyrir framan áhorfendur í Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði og styrktur af Menningarsjóði Borgarbyggðar. Það er vel við hæfi að stundum heyrist í prúðu ungbarni sem var sem betur fór ekki nógu gamalt til að átta sig á umfjöllunarefninu.

Comments 
In Channel
Anna á Stóru Borg

Anna á Stóru Borg

2025-09-0401:02:26

Aftaka Jóns Arasonar

Aftaka Jóns Arasonar

2025-08-2901:26:59

Morð í Eyjum

Morð í Eyjum

2025-08-0701:04:31

Björn Jórsalafari

Björn Jórsalafari

2025-07-3101:20:55

Ljósufjöll

Ljósufjöll

2025-07-2558:28

Rammíslensk óveður

Rammíslensk óveður

2024-04-1901:32:24

Arnes Pálsson flökkukarl

Arnes Pálsson flökkukarl

2024-03-1501:15:34

Lögheimili drauga

Lögheimili drauga

2024-03-0146:41

Ókindin

Ókindin

2023-08-1401:11:49

Morð í Móðuharðindum

Morð í Móðuharðindum

2023-08-0601:15:41

Tröllasögur

Tröllasögur

2023-07-2901:01:11

Hvítárvallabaróninn

Hvítárvallabaróninn

2023-06-0801:07:59

Jón Indíafari I

Jón Indíafari I

2022-12-0801:12:31

Kambsránið

Kambsránið

2022-11-2301:09:44

Þuríður formaður

Þuríður formaður

2022-11-1654:37

Gullskipið

Gullskipið

2022-10-2701:14:05

Guríður Símonardóttir

Guríður Símonardóttir

2022-05-1201:36:27

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Ókindin

Ókindin

Sigrún Elíasdóttir