Ólafur Ásgeirsson: Spuni, Alkóhólismi og Íslenska Netflix
Update: 2019-07-07
Description
Ólafur Ásgeirsson vinsæll og skemmtilegur gaur. Hann er leikari, spunaleikari OG spunakennari. Hann er með yfirvaraskegg og gleraugu og var að koma heim frá Berlín þar sem hann var á spunafestivalinu Das Improv Festival. Eru spunaleikarar meira næs en uppistandarar? Hvaða menningu dýrkar Óli?
Comments
In Channel






