Það er nóg til! - Húsnæðismál
Update: 2021-08-24
Description
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021.
Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum.
Í þessu hlaðvarpi ræðir Magnús M. Norðdahl lögfræðingur og sviðsstjóri hjá ASÍ við Eygló Harðardóttur fyrrverandi félagsmálaráðherra.
Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum.
Í þessu hlaðvarpi ræðir Magnús M. Norðdahl lögfræðingur og sviðsstjóri hjá ASÍ við Eygló Harðardóttur fyrrverandi félagsmálaráðherra.
Comments
In Channel