DiscoverÚtvarp Akranes
Útvarp Akranes
Claim Ownership

Útvarp Akranes

Author: Sundfélag Akraness

Subscribed: 2Played: 30
Share

Description

Upptökur frá Útvarpi Akranes
128 Episodes
Reverse
Árið 2025: Brennivídd

Árið 2025: Brennivídd

2025-12-0801:56:59

Bergur Líndal og Þórður Helgi ræða kvikmyndagerð, kvikmyndir og allt sem því við kemur. Sérstakur gestur er Kjartan Kjartansson.
Elfa, Þórunn og Sandra fara yfir unglingsárin og rifja upp hvað var inn á árunum 1985 - 1995. Spiluð verður tónlist frá þessum tíma í bland við spjall um dægurmenningu þá og nú.
Í þættinum fara nemendur og kennarar í árgangi 2010 yfir reynsluna af uppsetningu söngleiksins Smells. Kór Grundaskóla lítur við og kíkt verður í tónmenntakennslu.
Pétur Magg stýrir þættinum "Akrafjall síðdegis" þar sem skemmtilegir Skagamenn koma í spjall um hreyfingu, útivist og ferðalög. Fallhlífastökkvari flotkennari og ferðamálafrömuðir hafa staðfest komu sína í þáttinn auk bakgarðshlaupara. Ekki missa af þessu!
Ólafur Páll Gunnarsson ræðir við Skagakonuna Svönu sem ólst upp á Stekkjarholtinu og Skagabrautinni og hefur unnið með mörgu af þekktasta tónlistarfólki heims undanfarinn aldarfjórðung - David Bowie, Beyoncé og Jay-Z, Rolling Stones, Kylie Minogue, Coldplay og ABBA, en hún er framkvæmdastjóri ABBA Arena og Abba Voyage í London.
Árið 2025: Sundlögin

Árið 2025: Sundlögin

2025-12-0801:47:50

Gummi og Hjörvar fara yfir stóru málin, Gummi stingur sér til sunds, farið í leikinnn Hver á röddina og þátturinn endar með tónlistaratriði.
Árið 2025: ÍA í fókus

Árið 2025: ÍA í fókus

2025-12-0801:52:15

Bræðurnir Heiðar Mar og Björn Þór Björnssynir ræða íþróttir á Akranesi og setja ÍA í fókus. Þá ræða þeir við fulltrúa þeirra íþróttagreina sem tilheyra ÍA en fólk veit ekki endilega mikið um.
Árið 2025: Hálfviddar

Árið 2025: Hálfviddar

2025-12-0801:42:09

Iddi, Viddi og TinderTom fara yfir árið 2025 og ræða kynþokkafyllstu menn Akraness. Nýir aldursflokkar kynntir til sögunnar í þeirri keppni.
Minning um Orra Harðar er þáttur þar sem við bregðum okkur inn á kvöldvöku til heiðurs Orra sem var haldin á bókasafninu á Vökudögum í lok október. Fjöldi tónlistarfólks kom fram og lék tónlist Orra og spjallaði um hann í sófanum á milli tónlistaratriða. Umsjónarmenn kvöldsins, þeir Gulli Jóns, Halli Melló og Hjörtur Hjartar hafa búið til tvo þætti upp úr þessari mögnuðu kvöldstund og er sá fyrri á dagskrá útvarps Akranes 30.11.25 en sá seinni fer inn á hlaðvarpsveitur fyrir jól. Samsetning og hljóðblöndun: Baldur Ragnarsson/Hljóðkirkjan
Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson tekur á móti gestum og ræðir álitamál tengd jólunum og jólahefðum.
Hjörvar og Gummi hefja Útvarp Akranes árið 2025 með því að fara yfir dagskrána, heyra í fólki og ræða það sem verður um að vera á Akranesi fyrstu helgi í aðventu 2025.
Hljómsveitin Díó Tríó býður til kvöldstundar þar sem hlustendum er boðið í ferðalag um stefnur og strauma unglingsáranna í tónlist.
Anna Björk Nikulásdóttir rekur sjötíu ára sögu Tónlistarskólans á Akranesi og fær til sín góða gesti.
Alexander og Patrekur heilsa að þessu sinni frá Eindhoven
Árið 2024: Upprisan

Árið 2024: Upprisan

2024-12-0151:58

Þátturinn Upprisan á rætur sínar að rekja til útvarpsstöðvarinnar FM103 á Húsavík þar sem hann var á dagskrá óreglulega í nokkur ár. Því má segja að þetta sé upprisa Uprisunar, en svo má líka sleppa því. Form þáttarins hefur verið óljóst frá upphafi, sem og efnistök og má búast við að Upprisan haldi uppteknum hætti í þetta skiptið. Þáttarstjórnandi hefur einu sinni í draumi kennt sálfræði við Háskóla Íslands í rúman áratug en í raunheimum er hann ekki með stúdentspróf. Upprisan er hafin!
Haraldur Benediktsson rekur sögu Jóns Hreggviðssonar
Árið 2024: HálfViddar

Árið 2024: HálfViddar

2024-11-3001:09:36

Tómas Alexander Árnason, Viðar Engilbertsson og Ingi Björn Róbertsson
Í þættinum "Einsi Skúla & Arnardalur" ræða fulltrúar '74 árgangsins um jákvæð áhrif Einars á ungmenni á Akranesi. Umsjónarmaður Hjörtur Hjartarson.
Nú þegar hátíðin nálgast bjóða Vera Líndal og Bryndís Ottesen ykkur inn í hlýjuna á Útvarpi Akraness með glænýjum (en samt rammstolnum) útvarpsþætti! Í anda hlaðvarpsins „Dómsdagur“ frá Hljóðkirkjunni ætla þær að taka á hátíðlegum málefnum af mikilli festu – og dæma þau í bak og fyrir. Aðventugestir koma við sögu með heimsendingu af jólagóðgæti sem lífgar upp á umræðurnar. Fylgist með þessu Jólalega dómsvaldi og sjáið hvort ykkar uppáhalds hátíðar málefni standist þeirra ríkulegu kröfur til hátíðar ljóss og friðar.
Katrín Lilja ræðir við höfundana Sigrúnu Elíasdóttur og Hugrúnu Björnsdóttur um skrif og sköpun og jólabækurnar.
loading
Comments 
loading