Árið 2025: Akrafjall síðdegis
Update: 2025-12-08
Description
Pétur Magg stýrir þættinum "Akrafjall síðdegis" þar sem skemmtilegir Skagamenn koma í spjall um hreyfingu, útivist og ferðalög. Fallhlífastökkvari flotkennari og ferðamálafrömuðir hafa staðfest komu sína í þáttinn auk bakgarðshlaupara. Ekki missa af þessu!
Comments
In Channel









