Íris Tanja Flygenring og Haraldur Stefánsson eru hæfileikarík, einlæg og persónuleg
Update: 2024-03-15
1
Description
Leikararnir Íris Tanja og Haraldur Stefánsson ræða á mjög einlægan og skemmtilegn hátt um leikhúslífið, hvernig þau undirbúa sig undir hin ýmsu hlutverk og ástarsenurnar. Einnig ræðum við samskipti og tengingu við maka okkar og hvernig við höldum öllum boltum á lofti
Comments
In Channel



