Heildræn heilsa með Þorbjörgu Hafsteins
Update: 2024-05-25
Description
Við Lína áttum frábært spjall við heilsusérfræðinginn, rithöfundinn, markþjálfan og Yoga kennaran Tobbu Hafsteins. Hún fræddi okkur um mataræðið, hormónakerfið og hvernig við hugsum um heilsuna á heildrænan hátt ásamt því að fara yfir sín ráð til þess að næra líkama okkar sem einstaklingar
Comments
In Channel



