01 I Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, fyrrv. skólastjóri Hússtjórnunarskólans
Update: 2024-11-03
Description
Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, fyrrum skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík, er hafsjór af visku. í þættinum deilir hún skemmtilegum sögum í tengslum við jólin, fer yfir áhugaverðar jólahefðir úr æsku og deilir óborganlegum ráðum.
Þátturinn er í boði A4 verslunum, Malt & Appelsín og Móra gæludýraverslun.
Comments
In Channel




