03 I Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir / GDRN, söngkona
Update: 2024-11-17
Description
Söngkonan ástsæla, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN er gestur þriðja þáttarins af Jólahefðum. Sem er viðeigandi en hún ásamt Magnúsi Jóhanni eru að gefa út plötuna Nokkur jólaleg lög ásamt því að hafa selt upp alla jólatónleika sína þetta árið. Við förum yfir jólahefðir Guðrúnar og fáum innblik í bæði jólin á yngri árum, ásamt jólum eftir að hún eignaðist sjálf litla fjölskyldu og hvernig hún tekst við jólatörnina í starfi og einnig sem mamma með nýjar og skemmtilegar jólahefðir.
Þátturinn er í boði Malt & Appelsín og Kubbabúðarinnar í Smáralind
Comments
In Channel




