DiscoverÞungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn012. Hellirinn Metalfest #3, Reykjadoom, Morpholith og Bongripper (Hörður Jónsson & Jónas Hauksson)
012. Hellirinn Metalfest #3, Reykjadoom, Morpholith og Bongripper (Hörður Jónsson & Jónas Hauksson)

012. Hellirinn Metalfest #3, Reykjadoom, Morpholith og Bongripper (Hörður Jónsson & Jónas Hauksson)

Update: 2023-10-08
Share

Description

Hugsjónamennirnir Jónas Haux og Hörður Jónsson, báðir meðlimir Morpholith, mættu í kaffi hjá strákunum til að ræða Hellinn Metalfest #3 (fyrir alla aldurshópa) sem fram fer 14. október næstkomandi, tilurð og stöðuna á Morpholith þessi dægrin, pælinguna  á bak við og tilgang Reykjadoom (áður Doomcember) en síðast en ekki síst tilvonandi heimsókn doom og sludge metal risanna í Bongripper.

 

Hellirinn Metal Fest #3 fer fram 14. október, í TÞM/Hellinum og hefst klukkan 18 fyrir alla aldurshópa.
Fram koma:
ULTRA MAGNUS
BLÓÐMÖR
DAUÐYFLIN
NYRST
ALCHEMIA
ZHRINE

BONGRIPPER koma fram á Gauknum 26. október næstkomandi ásamt
SLOR og MORPHOLITH.

Tónlist í þættinum:
* It's Alright - ALCHEMIA (New Reality, 2021)
* Orsök - NYRST (Orsök, 2020)
* Satan - BONGRIPPER (Satan Worshipping Doom, 2020)


Við minnum fólk á að fylgja okkur, Stokkið í eldinn, á Instagram og Facebook!

Stokkið í eldinn er kirfilega stutt af Luxor: tækjaleigu og sölu
Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. 
Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.
Luxor er þekkingarhús viðburða. 
Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf. 

Comments 
In Channel
021. Lífsmark ....

021. Lífsmark ....

2024-08-3030:52

016. Devine Defilement

016. Devine Defilement

2024-03-0652:46

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

012. Hellirinn Metalfest #3, Reykjadoom, Morpholith og Bongripper (Hörður Jónsson & Jónas Hauksson)

012. Hellirinn Metalfest #3, Reykjadoom, Morpholith og Bongripper (Hörður Jónsson & Jónas Hauksson)

Jónas Haux, Hörður Jónsson, Smári Tarfur, Birkir Fjalar