DiscoverÞungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn024. DEICIDE - Banished By Sin neyðarþáttur
024. DEICIDE - Banished By Sin neyðarþáttur

024. DEICIDE - Banished By Sin neyðarþáttur

Update: 2024-10-07
Share

Description

Þegar ein af þeim stærstu og mikilvægustu gefa út þá verðum við að taka það fyrir. Banished By Sin var vel tekið af áðdáendum og mörgum skrípentum.  Hvað segjum við/þið?

Flórídakvartetinn Deicide þarf ekki að kynna fyrir neinu ykkar. Hér er á ferðinni ein sögufrægasta dauðarokkssveit allra tíma. Það er ekkert flóknara en það. Án Deicide værum við tæplega komin svona langt og víða eins og raun ber vitni. 
Það að þeirra njóti enn við, og séu enn að gefa út plötur í fullri lengd, er síðan einhversskonar kraftaverk og auðvitað í krafti mykrahöfðingjans. Vafalítið.

Nema hvað! Í vor kom út þrettánda plata þeirra; Banished By Sin. Þrettánda! Sex ár hafa liðið síðan Overtures Of Blasphemy kom út. Kevin Quirion er ennþá inni sem annar gítarleikaranna en Mark English var skipt út fyrir Taylor Nordberg. Glen "Líf og fjör" Benton og Steve "vímuluast Ísland árið 2000" Asheim eru enn í brúnni eins og vera ber. Gjörsamlega ótrúlegir. 

 

Tónlist í þættinum:
Groovestreet með False Majesty (2024)
Where Crows Dare Not Go með Herakleion af Necroverse (2024)

Stokkið í eldinn er kirfilega stutt af Luxor: tækjaleigu og sölu
Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. 
Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.
Luxor er þekkingarhús viðburða. 
Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf.

Comments 
loading
In Channel
021. Lífsmark ....

021. Lífsmark ....

2024-08-3030:52

016. Devine Defilement

016. Devine Defilement

2024-03-0652:46

loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

024. DEICIDE - Banished By Sin neyðarþáttur

024. DEICIDE - Banished By Sin neyðarþáttur

Smári Tarfur, Birkir Fjalar