DiscoverÞungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn030. DADDY ISSUES með Eið Steindórs (Snafu, Future Future) og Agli Geirs (Dormah, Changer)
030. DADDY ISSUES með Eið Steindórs (Snafu, Future Future) og Agli Geirs (Dormah, Changer)

030. DADDY ISSUES með Eið Steindórs (Snafu, Future Future) og Agli Geirs (Dormah, Changer)

Update: 2025-02-16
Share

Description

Það voru miklir endurfundir er Birkir, Egill Geirsson og Eiður Steindórsson hittust í fyrsta sinn eftir tæp 20 ár í sundur. Birkir var radd og-vitlaus, vannærður, vansvefta og yfirgíraður, Eiður nýkominn af næturvakt og Egill með lítið eftir á tanknum fyrir eitthvað kjaftæði, eða hvað?  Kiddi Crowley þurfti að hafa sig allan við að halda körfunni á karfanum.

Egill (Munnriður, Changar, Dormah, Daddy Issues) og Eiður (Snafu, Future Future, Vera, Oath, Gamli, Daddy Issues) hafa margar fjörurnar sopið og þeirra staður í þungarokki Íslands er tryggður. Frábærir listamenn báðir tveir með sínar sérstæðu nálganir á formið; frjóir, óútreiknanlegir og eftirtektaverðir, hvor á sinn hátt.

Það skýn fljótt í að hér mun karlaklúbbur af einhverju tagi gerjast og flæða yfir bakka sína hvar samtalið verður taum- og stefnulausara með hverri mínútunni. Það er ýmislegt mis gagn- og fróðlegt sem kemur úr dúrnum en einhver ykkar kunnið að hafa gagn og gaman af því þessi fundur gerði helling fyrir ofangreinda.


Tónlist í þættinum:
DADDY ISSUES - Ruslið út af Engan asa (2018)

Stokkið í eldinn er kirfilega stutt af Luxor: tækjaleigu og sölu
Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. 
Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.
Luxor er þekkingarhús viðburða. 
Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf

Þessi þáttur hefði ekki verið mögulegur án Málmsmiðjunnar. Málsmiðjan er viðtalshlaðvarp með fókusinn á þungu Íslensku rokki af öllum gerðum. Frábær viðtöl og heimild. Besta leiðin til að kynnast persónum og leikendum Íslenska jaðarssin.
Málmsmiðjan er á Spotify

Comments 
In Channel
021. Lífsmark ....

021. Lífsmark ....

2024-08-3030:52

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

030. DADDY ISSUES með Eið Steindórs (Snafu, Future Future) og Agli Geirs (Dormah, Changer)

030. DADDY ISSUES með Eið Steindórs (Snafu, Future Future) og Agli Geirs (Dormah, Changer)

Snæfugl