#1 - Skafti Harðarson og Sigurður Már Jónsson kynna hlaðvarpið
Update: 2025-04-16
1
Description
Í þessum fyrsta þætti af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda, ræðir Sigurður Már Jónsson við Skafta Harðarson sem er formaður Samtaka skattgreiðenda. Samtökin fagna 13 ára afmæli í dag, en þau voru stofnuð þann 16. apríl 2012. Undanfarið hálft ár hefur mikið starf verið unnið hjá samtökunum í því að greina hvert skattpeningarnir eru að fara, kanna ýmis formsatriði hjá hinu opinbera sem einkaaðilum er refsað fyrir o.s.frv.
Hægt að er að fylgjast með starfi samtakana á skattgreidendur.is eða með því að fylgja samtökunum á Facebook eða X.
Hægt er að styrkja starf samtakanna hér: skattgreidendur.is/styrkja
Comments
In Channel