#2 - Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson segja frá starfinu
Update: 2025-04-30
1
Description
Í öðrum þætti af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda, ræðir Sigurður Már Jónsson við Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson sem hafa á undanförnum mánuðum starfað í sjálfboðavinnu fyrir samtökin. Þeir ræða um hvernig starfið hefur gengið og nefna m.a. dæmi um hvernig hefur gengið að fá starfsmannafjölda hins opinbera og ótrúlegan slóðaskap við ársreikningaskil stofnanna.
Hægt að er að fylgjast með starfi samtakana á skattgreidendur.is eða með því að fylgja samtökunum á Facebook eða X.
Hægt er að styrkja starf samtakanna hér: skattgreidendur.is/styrkja
Comments
In Channel