DiscoverSkattaspjallið#10 - Hvalrekaskattur RÚV
#10 - Hvalrekaskattur RÚV

#10 - Hvalrekaskattur RÚV

Update: 2025-08-201
Share

Description

Mikill kraftur hefur verið í starfsemi Samtaka skattgreiðenda að undanförnu og í þættinum ræðir Sigurður Már Jónsson við Arnar Arinbjarnarson frá Samtökunum um þau verkefni sem hafa verið unnin, tilfallandi gagnrýni og hvað er fram undan. Enn og aftur upplýsist hve ófullkomnar og ónógar upplýsingar skattgreiðendur landsins fá um hvernig fjármunum frá þeim er varið. Einnig kemur á óvart hve miklar villur og rangfærslur eru í umferð en greinendur Samtaka skattgreiðenda hafa verið uppteknir við að greiða úr slíku. 


Í þættinum er einnig farið yfir hinn mikla vöxt tekna RÚV af útvarpsgjaldi eftir að íbúum landsins tók að fjölga mikið, sannkallaður hvalrekaskattur Ríkisútvarpsins. Sérstaklega þegar þess er gætt að þessir nýju íbúar eiga flestir erfitt með að nýta sér þjónustuna sem þeir eru látnir greiða fyrir. Þá er farið yfir ósamræmi í fjölda starfsmanna í sendiráðum, væntanlega leigusamninga vegna hælisleitenda og atvinnuleysi eftir ríkisfangi. Sú umfjöllun sætti nokkurri gagnrýni sem er svarað í þættinum. Í lok spjallsins er svo farið yfir hluta þess sem er fram undan hjá samtökunum. Nánari upplýsingar eru á skattgreidendur.is



Hægt að er að fylgjast með starfi samtakana og skrá sig á póstlista á skattgreidendur.is og með því að fylgja samtökunum á Facebook eða X.

Hægt er að styrkja starf samtakanna hér: skattgreidendur.is/styrkja


Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#10 - Hvalrekaskattur RÚV

#10 - Hvalrekaskattur RÚV

Samtök skattgreiðenda