DiscoverSkattaspjallið#13 - Listin að láta aðra borga
#13 - Listin að láta aðra borga

#13 - Listin að láta aðra borga

Update: 2025-10-01
Share

Description

Umræða um útgjöld ríkisins til menningar og listar getur komið róti á marga eins og nýleg úttekt Samtaka skattgreiðenda á ritlaunum listamanna undanfarin 25 ár sýndi. Mikil umræða fór af stað um úttektina og sýndist sitt hverjum. Úttekt samtakanna var unnin upp úr opinberum gögnum frá Rannís og því var eingöngu um opinberar tölur að ræða. Af hverju kemur slík samantekt jafn illa við marga? Er ekki eðlilegt að fjalla um útgjöld sem þessi? Til að ræða þetta koma þeir Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson, sérfræðingar Samtaka skattgreiðenda, í settið. Margir hafa fagnað úttektinni og hvatt til þess að samtökin haldi áfram að skoða útgjöld til menningar og lista með slíkum hætti. Þá verður farið yfir þær úttektir sem eru í gangi á vegum samtakanna en fjölmargar upplýsingafyrirspurnir eru nú til meðhöndlunar hjá hinu opinbera. Það verður spennandi að sjá hvaða svör sérfræðingar Samtaka skattgreiðenda fá.  



Nánari upplýsingar eru á ⁠⁠skattgreidendur.is⁠⁠

Hægt að er að fylgjast með starfi samtakanna og skrá sig á póstlista á skattgreidendur.is og með því að fylgja samtökunum á Facebook eða X.

Samtökin reiða sig á frjáls framlög einstaklinga og fyrirtækja. Hægt er að styrkja starf samtakanna hér: skattgreidendur.is/styrkja


Comments 
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#13 - Listin að láta aðra borga

#13 - Listin að láta aðra borga

Samtök skattgreiðenda