1. Finnboga saga ramma - Lagt á borð
Update: 2025-08-29
Description
Velkomin um borð. Langt síðan síðast. Nú leggja Ormstungur á borð fyrir Finnboga sögu ramma. Er höfundur þessarar sögu að gera gys af Íslendingasögunum? Má ekki hafa gaman? Svarið er jú. Fylgið okkur í þessa þeysireið!
Comments
In Channel