DiscoverAsgeir Olafsson Lie - Podcast10 bestu / María Heba, leikkona S10 E7
10 bestu / María Heba, leikkona S10 E7

10 bestu / María Heba, leikkona S10 E7

Update: 2024-02-13
Share

Description

María Heba er stödd a Akureyri ad taka þàtt i uppsetningu leikritsins ...and Björk off corse eftir Þorvald Þorsteinsson. Hún fer yfir sína tíð sem leikkona, móðir og eiginkona. Þau hjónin, Kristófer Dignus og hún,  eiga saman þrjú börn og hafa verid saman í 30 ár. María fagnar timamotum á árinu og segir okkur öll vera nógu góð og ættum að læra að skilja það betur. Hún lék i kvikmyndinni Okkar eigin Oslo og í sjónvarpsþáttunum Systrabönd og hlaut fyrir þau hlutverk Edduna.  Svo hefur hún tekid þátt i alls kyns uppfærslum.  Hún starfar sem flugfreyja í dag og langaði alltaf að verða dansari.  Hún elskar gott karaokí og góðan dans vid goða tonlist. Það var gaman og gott að setjast niður með Maríu Hebu og kynnast henni betur.

Takk María fyrir frábæran eftirmiðdag og kæri hlustandi takk fyrir ad hlusta a 10 bestu.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

10 bestu / María Heba, leikkona S10 E7

10 bestu / María Heba, leikkona S10 E7

Podcast Stúdíó Akureyrar