10. Gervigreind og bókhald - Íris Líf
Update: 2025-11-20
Description
Þátturinn er í boði: ChatGPTnamskeid.is, Bílaleigu Akureyrar og HBHF.is - Hugbúnaðarhús Framtíðarinnar.
Í þessum þætti ræðum við við Írisi Líf, stofnanda Accounta og Virkum AI, um hvernig hún sér gervigreind umbreyta fjármálum, bókhaldi og frumkvöðlastarfi. Við förum yfir hvernig sjálfvirkni getur gert bókhald aðgengilegra, hvernig AI er notað í ferla eins og reikningagerð og samskipti, og hvaða hæfileikar verða verðmætastir í nýrri tækniöld fjármála.
Comments
In Channel





