DiscoverDagmál - Kosningar 2022#11 Meirihlutinn fær stuðning úr óvæntri átt
#11 Meirihlutinn fær stuðning úr óvæntri átt

#11 Meirihlutinn fær stuðning úr óvæntri átt

Update: 2022-03-26
Share

Description

Mikil gerjun er í pólitíkinni í Norðurþingi og leiðtogi E-listans í sveitarstjórn mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að E-listinn er í minnihluta nú en Sjálfstæðisflokkurinn myndar meirihluta með VG og Samfylkingu. Þess ber þó að geta að E-listinn var einskonar klofningsframboð út úr Sjálfstæðisflokknum fyrir síðustu kosningar. Sumir segja að þar sé fólkið á leiðinni aftur heim.
Atvinnumálin eru í brennidepli á svæðinu og yfir þau mál fara þau Benóný Valur Jakobsson, fyrir Samfylkingu, Hjálmar Bogi Hafliðason frá Framsóknarflokki og Helena Eydís Ingólfsdóttir frá Sjálfstæðisflokki.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#11 Meirihlutinn fær stuðning úr óvæntri átt

#11 Meirihlutinn fær stuðning úr óvæntri átt