DiscoverDagmál - Kosningar 2022#12 Borgarbyggð: Óljós svör um sameiningu í skólamálum
#12 Borgarbyggð: Óljós svör um sameiningu í skólamálum

#12 Borgarbyggð: Óljós svör um sameiningu í skólamálum

Update: 2022-04-07
Share

Description

Oddvitar framboðanna í Borgarbyggð tala undir rós þegar spurt er hvort til greina komi að sameina skólastarf í helstu þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Ljóst er að sitt sýnist hverjum í þeim efnum og að ákvarðanir á þessu sviði munu alltaf reynast umdeildar en spurningin er hvort kjósendur muni gefa frambjóðendum kost á því að skila auðu fram yfir kosningar.
Framsókn er í minnihluta þrátt fyrir mikinn meðbyr í síðustu kosningum. Ljóst er að baráttan verður hörð og að allt getur gerst þegar talið verður upp úr kjörkössunum.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#12 Borgarbyggð: Óljós svör um sameiningu í skólamálum

#12 Borgarbyggð: Óljós svör um sameiningu í skólamálum