DiscoverDagmál - Kosningar 2022#13 Borgarbyggð: Gagnrýni á aðgerðaleysi stjórnmálamanna
#13 Borgarbyggð: Gagnrýni á aðgerðaleysi stjórnmálamanna

#13 Borgarbyggð: Gagnrýni á aðgerðaleysi stjórnmálamanna

Update: 2022-04-07
Share

Description

Ingimundur Ingimundarson og Skúli Guðmundsson eru fulltrúar ólíkra kynslóða í Borgarbyggð. Þeir eiga það þó sameiginlegt að halda uppi gagnrýni á meirihlutann í sveitarfélaginu. Þeim finnst of lítið að gert í því skyni að laða ný fyrirtæki til bæjarins. Þeir gagnrýna einnig samráðsleysi varðandi uppbyggingu nýrra íþróttamannvirkja í bænum sem til stendur að ráðast í. Þrátt fyrir gagnrýnina er ljóst að mörg tækifæri leynast á svæðinu en ólíkir hagsmunir togast á, m.a. úti í Brákarey þar sem ótrúleg togstreita hefur myndast milli slökkviliðsins og ýmissa hópa og félaga. Allt þetta er til umfjöllunar í frísklegu spjalli við þá félaga.
Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#13 Borgarbyggð: Gagnrýni á aðgerðaleysi stjórnmálamanna

#13 Borgarbyggð: Gagnrýni á aðgerðaleysi stjórnmálamanna