15. Mismunandi Sálir
Update: 2024-09-19
Description
Í þessum þætti fjöllum við um kenningar sem tengjast mismunandi uppruna og tilgangi sálna á jörðinni.
Við skoðum kenningar þriggja sérfræðinga, Dolores Cannon, Michael Newton og Lindu Backman, sem hafa rannsakað þróun sálna í gegnum dáleiðslu.
Þau tala um mismunandi hópa sálna, allt frá jarðbundnum sálum til þeirra sem koma frá öðrum víddum eða plánetum, og hvernig þær sálir koma til að hjálpa mannkyninu.
Við skoðum þessar kenningar og hvort sálir séu í raun jafn mismunandi og þær virðast vera, eða hvort þær séu allar hluti af stærra samhengi.
Vertu með okkur í lokaða Facebook hópnum!
www.facebook.com/groups/hulinofl
Sendu okkur póst!
hulinofl@gmail.com
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel