DiscoverHulin Öfl18. Álfar & Huldufólk
18. Álfar & Huldufólk

18. Álfar & Huldufólk

Update: 2024-10-26
Share

Description

Hvað vitum við í raun um álfa og huldufólk?


Í þessum þætti förum við í ferðalag inn í heim þeirra goðsagna og sagna sem við höfum um þessar dularfullu verur.


Við kynnumst mismunandi tegundum álfa, allt frá garðálfum til búálfa, og skoðum hvernig íslensk þjóðtrú lýsir þeim sem náttúruverum í klettum og steinum, oft með spíss eyru og ótrúlega þrautseigju þegar kemur að því að verja heimili sín.




Við förum líka inn í sögu huldufólksins, sem er oft lýst sem líkara mannfólki en býr fjarri okkur í hólum og hæðum. Huldufólkið er sagt geta lagt álög á mannfólkið, á meðan álfarnir eru gjarnan hrekkjóttir og vilja vernda sitt.


En á sama tíma virðist þetta stundum vera eitt og hið sama.


Í þættinum munum við deila ýmsum frásögnum af álfum og huldufólki, uppgötva tengslin við norræna goðafræði og líta til annarra menninga eins og á Írlandi og Skotlandi, þar sem þessar verur eru kallaðar „the fairies“ og tengdar gömlum gyðjum og þjóðsagnaverum.




Hver er raunverulega sagan á bak við álfa og huldufólk?






Skoðið nýju heimasíðuna okkar!


www.hulinofl.com




Verið með í lokaða Facebook hópnum!


www.facebook.com/groups/hulinofl




Sendu okkur póst!


hulinofl@gmail.com



Comments 
loading
In Channel
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

18. Álfar & Huldufólk

18. Álfar & Huldufólk

Hulin Öfl