DiscoverÍ alvöru talað!17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg
17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg

17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg

Update: 2024-08-22
Share

Description

Trigger warning: í þessum þætti er rætt um ofbeldi í nánum samböndum.

Jenný Kristín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, kom í þáttinn. Jenný er menntuð í kynjafræði, mannfræði og opinberri stjórnsýslu og hefur gríðarmikla reynslu og þekkingu á sviði ofbeldis. Hún hefur sjálf lifaða reynslu af ofbeldi, en hún var í ofbeldissambandi í 13 ár.

Jenný fræðir okkur um andlegt og líkamlegt ofbeldi, birtingarmynd þess í nánum samböndum og rauð flögg sem við getum fylgst með í byrjun sambanda.

Heimasíða Bjarkarhlíðar

Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram


Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg

17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg