2. Finnboga saga ramma - Urðarköttur
Update: 2025-08-29
Description
Kettir eru lúmsk dýr og það eru margir sem skilja þá ekki. Söguhetjan okkar, Urðarköttur, er ekki eins og flest önnur börn. Það er ástæða fyrir því. Við skoðum barnæsku Urðarkattar og fylgjum honum úr bæjarhlaðinu.
Viltu hjálpa okkur að styðja við lestur Íslendingasagnanna? Farðu á Patreon og kláraðu málið: www.patreon.com/ormstungur
Comments
In Channel