DiscoverDagmál - Kosningar 2022#22 Veitumálin stór biti
#22 Veitumálin stór biti

#22 Veitumálin stór biti

Update: 2022-04-28
Share

Description

Tómas Ellert Tómasson er oddviti Miðflokksins í sveitarstjórn Árborgar. Hann er verkfræðingur og segir griðarlegt átak framundan við uppbyggingu fráveitumála. Hann hefur enga trú á því að komi til heitavatnsskorts á komandi árum. Nóg sé af vatnsauðlindum í nágrenni Selfoss sem hægt sé að hagnýta. Finna þurfi réttar lausnir. Í svipaðan streng tekur Arnar Freyr Ólafsson, oddviti Framsóknarflokks. Hann telur stór tækifæri framundan hjá Árborg en að fara þurfi vel með fjármuni sveitarfélagsins. Álfheiður Eymarsdóttir er oddviti Á-lista sem lengst af hefur haft aðkomu að meirihlutanum á kjörtímabilinu. Hún er gagnrýnin á fjármál sveitarfélagsins og telur að fara þurfi ofan í saumana á framúrkeyrslu í framkvæmdum á síðustu árum.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#22 Veitumálin stór biti

#22 Veitumálin stór biti