DiscoverÞjóðmál#250 – Helgistund á Blönduósi
#250 – Helgistund á Blönduósi

#250 – Helgistund á Blönduósi

Update: 2024-09-261
Share

Description

Við heimsækjum gagnver Borealis á Blönduósi og tökum stöðuna á fyrirhugaðri stækkun þar á bæ. Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson ræða um uppbyggingu gagnavera hér á landi, hvaða þýðingu þessi starfsemi hefur í hagkerfinu og þar fram eftir götunum. Í því samhengi ræðum við um orkumál og nauðsyn þess að framleiða meiri orku hér á landi, þær orkuskerðingar sem eru yfirvofandi og hvaða áhrif þær hafa. Þá er einnig fjallað um samkeppni á bankamarkaði, ákvörðun bankanna um að hækka vexti, stöðuna í stjórnmálunum og margt fleira.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#250 – Helgistund á Blönduósi

#250 – Helgistund á Blönduósi

Þjóðmál