3. Reykdæla saga & Víga Skútu -
Update: 2025-10-07
Description
Vémundur Fjörleifsson! Hvað er hægt að segja? Geitin í slæmum hugmyndum, skeytingarleysi og forréttindahyggju? Jókerinn? Eða bara ljótur hálfviti? Allavega er maðurinn harðákveðinn í að gera sem mest vesen á þeim blaðsíðum sem hann lifir í sögunni. Og honum er ekkert heilagt hvort sem það eru hvalföng, þingbúðir, nautgripir eða tilvonandi brúðir. Áskell hefur ekki undan að sópa upp eftir hann og tungurinar skilja hvorki upp né niður í þessum gaur. En það er ekkert nýtt. Hlustið og hlýðið.
Styrktu Ormstungur:
https://www.patreon.com/c/ormstungur
Comments
In Channel