45. Vinsæll hlaupari vs. góður hlaupari, verðlaun í hlaupum, hitaþjálfun, hver mætir í Laugaveginn? – Egill Örn & Guðlaugur Ari
Update: 2025-06-04
Description
Smekksneisa í dag. Gulli og Egill mæta sjóðheitir og rjóðir í kinnum eftir hitaþjálfun dagsins. Við gagnrýnum og setjum út á allt frá markaðssetningu hlaupara, línuna á milli vinsælda og getu hlaupara, Bakgarðinum, "DQ" Hlyns á Smáþjóðaleikunum, mætingunni í Laugaveginn, WSER, frammistöðu Yngvild Kaspersen í Mýrdalshlaupinu til ITRA stiga og óáreiðanleika þeirra. Egill og Gulli rekja einnig vegferð og ástæður bætinga sinna í langhlaupum síðustu misseri.
Comments
In Channel