
47. Western States – Það er að sjóða uppúr!
Update: 2025-06-26
Share
Description
Mest spennandi ultra hlaup síðari ára á sér stað um helgina. Guðfinna kemur í settið til að greina keppnina og segja sögurnar á bakvið sterkustu keppendurna - ásamt ótrúlegri tengingu íslensks afrekshlaupara við mögulegan sigurvegara WSER 2025.
Comments
In Channel