48. Norwegian Method, lágt testósterón, pottur vs. sauna, Kilian Jornet, hjól fyrir hlaup, WSER og not Breaking4 - Guðfinna og Latsi
Update: 2025-07-03
Description
Guðfinna Kristín og Latsi ræða af manískum áhuga um vísindin, viðburðina og hugmyndafræðina sem ráfar um úthaldsíþróttaheiminn í dag:
- Noregur er mættur aftur
- The Norwegian Method - uppruni, útskýring og fyrir hvern?
- Lionel Sanders greinir sig með REDs: risvandamál, tíð veikindi, lélegur svefn, beinmeiðsli
- Hitaþjálfun - heitur pottur eða sauna?
- Breaking4 - Faith Kipyegon á betra skilið
- Ótrúlegar senur í Western States
- Næringarinntaka í IronMan og ultrahlaupum
- Heimsmet í Bakgarðinum - förum við að kalla þetta gott?
Comments
In Channel