DiscoverHlaupalíf Hlaðvarp#67 Hafsteinn Óskarsson segir öldungum að hlaupa hraðar! 🏃🏼‍♀️‍➡️
#67 Hafsteinn Óskarsson segir öldungum að hlaupa hraðar! 🏃🏼‍♀️‍➡️

#67 Hafsteinn Óskarsson segir öldungum að hlaupa hraðar! 🏃🏼‍♀️‍➡️

Update: 2025-11-11
Share

Description

Hafsteinn Óskarsson er hlaupari á heimsmælikvarða sem nældi sér í evrópumeistaratitil í 800m á EM masters utanhúss á dögunum og silfur verðlaun í 800m á heimsmeistaramóti innanhús fyrr á þessu ári! Hann lætur aldurinn alls ekki stöðva sig heldur þvert á móti þá heldur hann áfram að æfa og keppa líkt og hann gerði þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í hlaupunum fyrir um 50 árum síðan. Ef það er eitthvað sem við hlauparar gætum tekið til okkar frá þessari flottu fyrirmynd þá er það að vera óhrædd við að mæta á brautina, halda áfram að hlaupa hratt fram eftir öllum aldri, eyða aðeins minni tíma í junk miles og meiri tíma í styrk, drillur og allt þar fram eftir götunum.

Kæru vinir, þið eruð up for a treat!

Þátturinn er í boði Sportvörur, Hreysti og Optical Studio

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#67 Hafsteinn Óskarsson segir öldungum að hlaupa hraðar! 🏃🏼‍♀️‍➡️

#67 Hafsteinn Óskarsson segir öldungum að hlaupa hraðar! 🏃🏼‍♀️‍➡️

Vilhjálmur Þór og Elín Edda