#68 Aðventuþáttur 🎄🧑🎄
Update: 2025-12-07
Description
Aðventan og nýr þáttur hjá Hlaupalíf. Enda var kominn tími á að við skutuhjúin settumst niður og ræddum hitt og þetta í hlaupalífinu og bara lífinu almennt.
Umræðupunktar:
* Jólaspenningur. Eflaust meiri hjá foreldrum en börnunum.
* Hlaupalífið og hreyfi-rútínan þessi misserin með tvö börn (og þriðja á leiðinni!)
* Maraþon-deit-pælingar fyrir haustið 2026.
* Valencia maraþonið.
* Ástandsskoðun @Sjúkrasport.
…..og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði Hreysti, Sportvörur og Optical Studio.
Comments
In Channel




