DiscoverFlugvarpið#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn Indriðason
#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn Indriðason

#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn Indriðason

Update: 2024-09-05
Share

Description

Rætt er við Sveinbjörn Indriðason forstjóra ISAVIA en fyrirtækið er í lykilhlutverki í flugmálum landsins með rekstri og uppbyggingu á innviðum fyrir flugið. Sveinbjörn fer yfir reksturinn á Keflavíkurflugvelli, áskoranir með auknum fjölda farþega, einkum tengifarþega, stórframkvæmdir og vöxtinn framundan þrátt fyrir að ferðamönnum til Íslands fjölgi minna en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Sala á fríhöfninni er á döfinni og Sveinbjörn telur einnig skynsamlegt að fá erlendra fjárfesta inn sem eiganda að Keflavíkurflugvelli líkt og gert hefur verið í nágrannalöndum.
Sveinbjörn fer yfir breytingar sem hafa orðið varðandi möguleika ISAVIA til að kyrrsetja flugvélar ef til skuldar kemur hjá flugrekanda, eftir að hæstiréttur sýknaði ALC flugvélaleigusalann af kröfu ISAVIA s.l. vor. Þá er rætt um ANS dótturfélag ISAVIA sem rekur íslenska flugstjórnarsvæðið og vandræðagang í skipulagsmálum á Reykjavíkurflugvelli, trén frægu í Öskjuhlíð og ýmislegt varðandi rekstur annarra innanlandsflugvalla landsins.
Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn Indriðason

#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn Indriðason

Jóhannes Bjarni Guðmundsson