Arnþrúður Karlsdóttir og Atli Lilliendahl
Update: 2025-08-28
Description
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Atla Lilliendahl um umræðuna um ameríska meinta njósnara á Grænlandi, afsökunarbeiðni dönsku stjórnarinnar á þjóðarmorðstilraunum Danmerkur, ásamt nýjustu málin frá Grænlandi en Atli bjó þar í landi um 30 ára skeið. -- 28. ágúst 2025
Comments
In Channel