Aukasendingin: Ótímabær spá fyrir Bónus deild kvenna, EuroBasket og brúðkaup í Grindavík
Update: 2025-08-18
Description
Aukasendingin fékk Ólöfu Helgu Pálsdóttur í heimsókn til þess að fara yfir málefni líðandi stundar, Ísland á lokamót EuroBasket, brúðkaup Jóa Óla, ótímabæra spá Körfunnar fyrir Bónus deild kvenna og margt fleira.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.
Comments
In Channel