Sjötti maðurinn X Sölvi Óla: Spá fyrir Bónus deild karla og orðið á götunni
Update: 2025-09-24
Description
Sjötti maðurinn er mættur aftur til þess að fara yfir hlutina fyrir upphaf tímabilsins.
Opinber er gerð spá Sjötta mannsins fyrir Bónus deild karla og þá er farið yfir þær breytingar sem líklegar eru hjá liðunum á lokametrunum.
Sjötta manninum til halds og trausts í þættinum er leikmaður Breiðabliks Sölvi Ólason.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson og Ögmundur Árni Sveinsson
Gestur: Sölvi Ólason
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
Comments
In Channel