Besti glæpasagnahöfundur Íslands?
Update: 2025-12-11
Description
Eva Björg Ægisdóttir er að mínu mati búin að hirða titilinn, besti glæpasagnahöfundur Íslands.
Hún hefur gefið út átta skáldsögur á sjö árum og hlotið viðurkenningar víða um heim.
Eva Björg talar um þennan skrýtna en skemmtilega bókmenntaheim og áhuga sinn á glæpum og samfélagslegum áskorunum. Hún vill sögupersónur sem eru breyskar og svolítið gallaðar eins og við erum flest. Eva Björg segir okkur nýju sjónvarpsþáttunum um söguhetjuna Elmu og ljóstrar upp söguefninu í næstu bók sem hún ætlar að skrifa.
Comments
In Channel




