“Maður getur bitið frá sér…” Ragnhildur Sveinsdóttir
Update: 2025-11-27
Description
Ragnhildi Sveinsdóttur þekkja flestir sem móður þriggja landsliðmanna í fótbolta. Hún hefur haldið sér að mestu utan sviðsljóss en í þessu samtali ræðir Ragnhildur af einlægni æsku sína, börnin sín, flökkulíf fótboltans og framtíðarplönin.
Kötturinn Klaki ætlaði að stela senunni í viðtalinu þegar hann ruddist inn í miðja upptöku. Hann hefur nú beðið Ragnhildi fomlega afsökunar.
Comments
In Channel




