
Eitt og annað: Óvissan um flaggskipið
Update: 2025-10-04
Share
Description
Palads, eitt elsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar, hefur lengi staðið í óvissu. Nú liggur fyrir ný tillaga að endurbótum frá Cobe arkitektum sem fær jákvæð viðbrögð og gæti tryggt verndun hússins.
Comments
In Channel